Fundurinn verður haldinn í Nýheimum, fræðslusetrinu á Höfn í Hornafirði dagana 28. - 30. ágúst n.k.
Fundurinn verður haldinn í Stórutjarnaskóla Ljósavatnsskarði 18. og 19. september n.k.
Fundurinn verður haldinn í Stórutjarnaskóla Ljósavatnsskarði 18. og 19. september n.k.
Haldin verður alþjóðleg ráðstefna um líforku, PELLETime symposium, dagana 18. - 20. ágúst nk. í íþróttahúsinu á Hallormsstað á Fljótsdalshéraði.
Fyrir um mánuði síðan brann hið sögufræga hús Hótel Valhöll til grunna og brunnu og sviðnuðu nokkur tré í nágrenni rústanna. Trén hafa hitnað gífurlega vegna eldsins eru byrjuð að skjóta rótarskotum.