Við sveppatínslu er að mörgu að hyggja og því gott að hlaða niður litlu kveri sem Skógrækt ríkisins setti saman í fyrra áður en haldið er af stað.
Skógræktarmenn voru á ferð í Haukadalsskógi og mældu nokkur gráelri og eru þau hæstu þeirra um 15 m há.
Dagana 18. - 20. ágúst nk. fer fram alþjóðleg ráðstefna um líforku, PELLETime symposium 2009, á Hallormsstað.