Nú í september fer af stað námskeiðaröðina Grænni skógar á vegum Landbúnaðarháskóla Íslands og verður námið í boði á Vestfjörðum, Austur-, Suður- og Vesturlandi.
Dagana 20.-22. október 2011 stendur netverkið ReNo fyrir alþjóðlegri ráðstefnu um vistheimt á norðurslóðum.
Jón Geir Pétursson, sérfræðingur hjá umhverfisráðuneytinu, varði á dögunum doktorsritgerð sína við Norska lífvísindaháskólann.
Berin eru óvenjuseint á ferðinni þetta haustið en sveppir eru farnir að sjást í nokkrum þjóðskógum. Náðu í eintak af rafrænni sveppahandbók Skógræktar ríkisins.
Á morgnun, laugardaginn 20. ágúst, mun borgartréð 2011 verða valið en það velur Skógræktarfélag Reykjavíkur árlega í samstarfi við Reykjavíkurborg.