Í sumar hefur verið unnið að stígaviðgerðum í Goðalandi, sér í lagi á stígnum sem liggur upp á Fimmvörðuháls.
Starfsfólk Klébergsskóla óskaði efir því að verkefnisstjóri Lesið í skóginn setti upp skógartengda útinámsdagskrá í Ólaskógi á fyrsta starfsdegi skólans á nýju starfsári.
Á símennunardögum Menntasviðs Reykjavíkur var boðið upp á námskeið Lesið í skóginn fyrir starfandi kennara sem alls 28 kennarar sóttu.
Út er komið nýtt tölublað af Riti Mógilsár með safni greina upp úr erindum og veggspjöldum sem kynnt voru á Fagráðstefnu skógræktar fyrr á þessu ári.
Ólafur Ragnar Grímsson, forseti, vígði pakkhúsið í Vatnshorni í Skorradal um helgina eftir endurgerð þess.