Í lok júlí stóð Björgunarsveitin Þingey fyrir fjögurraskógahlaupi þar sem hlaupnar voru fjórar mismunandi vegalengdir í fjórum skógum.