Mynd: Esther Ösp Gunnarsdóttir
Mynd: Esther Ösp Gunnarsdóttir

Nú í september fer af stað námskeiðaröðina Grænni skógar á vegum Landbúnaðarháskóla Íslands.

Af vef Landbúnaðarháskólans:

Grænni skógar er námskeiðaröð í skógrækt ætlað fróðleiksfúsum skógarbændum og áhugasömum skógræktendum sem vilja auka þekkingu sína og ná betri árangri í skóg- og trjáræktinni. Námskeiðaröðin stendur yfir í þrjú ár (sex annir) og inniheldur hún 16 námskeið sem fjalla um mörg af grunnatriðum skógræktar m.a. um val á trjátegundum, undirbúning lands fyrir skógrækt, uppeldi og gróðursetningu skógarplantna, skógarumhirðu, skjólbelti, svo eitthvað sé nefnt. Haldin eru 2-3 námskeið á önn. Mörg stéttarfélög styrkja nemendur á námskeiðaröðinni.

Frekari upplýsingar:



Mynd: Esther Ösp Gunnarsdóttir