Miklir og langvarandi skordýrafaraldrar á lúpínusvæðum hafa vakið athygli margra og nú er unnið að rannsóknum á áhrifum þeirra á þróun lúpínubreiða.
Lesið í skóginn, ÍTR og Menntavísindasvið Háskóla Íslands vinna nú að samstarfsverkefni með stuðningi frá Rannís.
Í mars fjölluðum við um endurbyggingu lítils pakkhúss að Vatnshorni í Skorradal. Um þessar mundir er verið að að ljúka endurbygginguna og hefur húsið verið flutt að Vatnshorni.
Undanfarnar vikur hafa erlendir sjálfboðaliðar á vegum Veraldarvina unnið hjá Skógrækt ríkisins á Vesturlandi.
Málþing verður haldið 6. ágúst nk. um ævi og ritstörf Guðfinnu Þorsteinsdóttur, Erlu. Þann 7. ágúst verður gengið um Hallormsstað og fæðingarstaður hennar skoðaður.