Ný skoðanakönnunsem IMG Gallup gerði fyrir Rannsóknastöð Skógræktar ríkisins á Mógilsá dagana 20. ágúst-22. september sl. varpar ljósi á hug almennings til skógræktar á Íslandi. Niðurstöður könnunarinnar voru kynntar á ráðstefnu á Hallormsstað sem haldin var til heiðurs Sigurði...