Hér er birtur texti viðtals Björns Malmquist fréttamanns við Hallgrím Indriðason, skipulagsráðunaut hjá Skógrækt ríkisins. Viðtalið var flutt var í „Laugardagsþættinum“ á Rás 1 ríkisútvarpsins, laugardaginn 30. júní. Þar var fjallað um áhættu og viðbúnað vegna hugsanlegra skógarelda hér á...
Í júní útskrifuðust nemendur af námskeiðaröðinni Grænni skógum I á Vestfjörðum og Suðurlandi.  Alls útskrifuðust 20 nemendur á Suðurlandi 2. júní og 18 á Vestfjörðum 15. júní. Hér er um að ræða skógræktarnám á vegum Starfs- og  endurmenntunardeildar Landbúnaðarháskóla...
Þessa dagana vinnur Helena M. Stefánsdóttir, meistaranemi við Landbúnaðarháskóla Íslands, að rannsóknum á áhrifum skógræktar og landgræðslu á vatnsgæði, vatnshag og vatnalíf í lækjum og ám á Vesturlandi og Hekluskógasvæðinu. Í vor fékk nýtt rannsóknaverkefni, SKÓGVATN - Áhrif skógræktar...
Mynd:  Asparglyttur á alaskaösp við Rannsóknastöð skógræktar á Mógilsá   Eins og fram hefur komið í fréttum hefur nýtt skordýr, asparglytta (Phratora vitellinae) fundist í skógunum við Mógilsá.  Asparglyttan, sem eins gæti heitið víðiglytta, er bjöllutegund af laufbjallnaætt...
Föstudaginn, 15. júní s.l. var Stekkjarvík í Hallormsstaðaskógi formlega opnuð með grillveislu.  Stekkjarvík er við Lagarfljót neðan þjóðvegar beint fyrir neðan Hafursárbæinn.  Þar hefur verið lagður vegur, útbúin nokkur svæði með borðum og grillaðstöðu inni...