Föstudaginn 4. maí undirrituðu landbúnaðarráðherra og fjármálaráðherra fyrir hönd ríkissjóðs og Landgræðsla ríkisins og Skógrækt ríkisins samstarfssamning um Hekluskóga og framlög ríkisins til verkefnisins. Undirritun fór fram í Gunnarsholti að viðstöddum fjölda gesta. Samningurinn er...
Dagatal Skógræktar ríkisins fyrir árið 2007 er komið út.  Þema ársins er "fuglar í skógi" og eru myndirnar eftir Hrafn Óskarsson starfsmann Skógræktar ríkisins á Tumastöðum.  Hrafn er einstakur myndasmiður eins og sjá má á dagatalinu. Umsjón...
Flóð, aurskriður, vatnsrof á jarðvegi og margháttaðar skemmdir á mannvirkjum þeim samfara voru mikið í fréttum dagana fyrir jól. Með góðum rökum má þó halda því...
Starfsfólk Skógræktar ríkisins óskar landsmönnum nær og fjær gleðilegra jóla og farsæls komandi árs með þökkum fyrir árið sem er að líða....
Alþingi hefur samþykkt fjárlög fyrir árið 2007.    Úr fjárlagafrumvarpi 2007 321 Skógrækt ríkisins. Gert er ráð fyrir 232 m.kr. fjárveitingu til stofnunarinnar og jafngildir það 12,2 m.kr. lækkun að raungildi fjár fjárlögum yfirstandandi...