Eyðing hitabeltis-og regnskóga er meginástæða loftslagsbreytinga í heiminum, skógarhögg losar meira koldíoxíð út í andrúmsloftið en iðnaður, bifreiðar, flugvélar og önnur olíuknúin farartæki. Þetta er staðhæft í nýrri skýrslu regnskógarfræðinga, en heimildir þeirra eru gögn frá Sameinuðu þjóðunum. Breska dagblaðið...
Ómar Ragnarsson, f.h. Íslandshreyfingarinnar. Ræða flutt á stjórnmálafundi um skógræktarmál, Elliðavatni, 3. maí 2007. Mínar fyrstu minningar sem hafa síðan mótað alla mína sýn á íslenska náttúru eru frá Kaldárseli frá því ég var 7, 8 og...
Álfheiður Ingadóttir, f.h. Vinstri hreyfingarinnar – græns framboðs. Ræða flutt á stjórnmálafundi um skógræktarmál, Elliðavatni, 3. maí 2007. Komið þið sæl og þakka ykkur fyrir ánægjulegan fund og mjög fróðleg og skemmtileg erindi. Ég vissi nú ekki...
Illugi Gunnarsson, f.h. Sjálfstæðisflokksins. Ræða flutt á stjórnmálafundi um skógræktarmál, Elliðavatni, 3. maí 2007. Ráðherrann okkar nefndi hér áðan að hann hefði uppi hugmyndir um ekki-beint-þegnskylduvinnu heldur launaða þegnskylduvinnu í skógrækt, og það er eiginlega synd að...
Þórunn Sveinbjarnardóttir, f.h. Samfylkingarinnar. Ræða flutt á stjórnmálafundi um skógræktarmál, Elliðavatni, 3. maí 2007. Ég vil byrja á því að þakka fyrir það góða boð að fá að koma hingað í dag og tala hér f.h...