Lokaverkefni Annukka Pesonen í meistaranámi í Skógfræði við háskólann í Joensuu, Finnlandi er komið út.  Verkefnið heitir “Modelling the Growth and Yield og Larch in Hallormsstaður, Iceland”.  Verkefnið, sem er á...
Í nýjasta hefti Náttúrufræðingsins er grein eftir þá Friðgeir Grímsson og Leif A. Símonarson um beyki úr íslenskum setlögum.  Þar kemur m.a. fram að fyrir 13-15 milljón árum síðan voru hér skógar þar sem beyki var algengt...

Skógarbók, pantið eintak!

Bókin byggir á hugmyndum Grænni skóga, sem hafa verið í gangi frá 2001 á vegum Garðyrkjuskólans og nú Landbúnaðarháskóla Íslands í samstarfi við Skógrækt ríkisins, Landgræðsluna og landshlutabundnu skógræktarverkefnin. Bókin er hugsuð sem kennslubók og almenn handbók um fjölmarga þætti...
Föstudaginn 8. desember  kemur skógarbók Grænni skóga út. Af því tilefni mun Guðni Ágústsson, landbúnaðarráðherra taka á móti fyrsta eintaki bókarinnar á útgáfuhátíð í húsakynnum Landbúnaðarháskólans á Reykjum í Ölfusi kl. 14:00. Bókin sem verður...
Út er komin fyrsta umhirðu- og nýtingaráætlun fyrir þjóðskóg.  Áætlunin nær yfir Háls- og Vaglaskóg og Hálsmela í Fnjóskadal.  Skógrækt ríkisins á jörðina Vagli og þann hluta Háls sem var skógi vaxinn um aldamótin 1900, þ.e. gamla...