Þó ekki sé nema miður nóvember eru starfsmenn Skógræktar ríkisins víða um land langt komnir með að fella og flytja til byggða torgtré sem prýða stræti og torg. Skógrækt ríkisins fellir á hverju ári...
Starfsfólk Skógræktar  ríkisins á Hallormsstað hefur nú í haust unnið að gerð grillsvæðis fyrir gesti skógarins. Svæðið er staðsett við Lagarfljótið skamt utan við gamla birkiskóginn. Þar verða þrjú grillsvæði með borðum og grilli...
"Eyðing skóga gæti orðið minni í framtíðinni en menn hafa talið, ef marka má rannsóknir á því þar sem nýrri tækni er beitt. Alþjóðlegt lið vísindamanna segja rannsókn sína benda til þess að ákveðinn umsnúningur geti orðið á eyðingu skóglendis...
Starfsfólk á Tumastöðum er þessa dagana að tína og hreinsa fræ af skógartrjám. Starfsfólk skógræktar ríkisins á Tumastöðum safnar nú eins og undanfarin ár mestum hluta þess íslenska trjáfræs sem safnað er hér...
Lárus Heiðarsson, Þórarinn Benedikz, Sigurður Blöndal og Þór Þorfinnson voru í Jórvík í Breiðdal nýlega og rákumst þá á blágrenitré sem er farið að fjölga sér á frekar óhefðbundin hátt. Það...