Komið hefur verið fyrir í reit við gróðrarstöðina á Vöglum þeim tegundum af runnum sem í ræktun voru þegar gróðrarstöðin var starfrækt. Eru þetta u.þ.b. 200 tegundir sem búið er að merkja og fólki er velkomið að koma og ganga um reitinn og virða þetta runnasafn fyrir sér.

frett_15082007_1

Safn þetta er hugsað sem varðveisla á erfðaefni.