Síðustu ár hefur Skógrækt ríkisins fengið aðstoð við ýmis verkefni í þjóðskógunum frá sumarvinnuhópum Landsvirkjunar og hefur samstarfið gengið ágætlega.
Starfsfólk Skógræktar ríkisins óskar landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs með þökkum fyrir samstarfið á árinu sem er að líða....
Í tilefni 100 ára afmælis laga um skógrækt og varnir gegn uppblæstri lands stendur Skógrækt ríkisins fyrir kynningu í verslunarmiðstöðinni Smáralind í Kópavogi. Kynningin saman stendur af 12 myndum...
Mynd: Brynhildur Bjarnadóttir doktorsnemi á rannsóknavettvangi að kynna verkefni sitt fyrir Þórunni Sveinbjarnardóttur umhverfisráðherra, Einari Má Sigurðssyni alþingismanni og Jóni Loftssyni skógræktarstjóra (Mynd: Aðalsteinn Sigurgeirsson). ...
Dagana 5. - 7. nóvember s.l. var fimmti ráðherrafundur um vernd skóga í Evrópu haldinn í Varsjá undir þemanu: Skógar í þágu lífsgæða. Fyrir Íslands hönd mættu Níels Árni Lund deildarstjóri í landbúnaðarráðuneytinu sem staðgengill ráðherra, Jón Loftsson...