Talið er að elsta tré jarðar, og jafnframt elsta lífvera jarðar, sé 4.767 ára gömul broddfura (Pinus aristata) sem vex í Hvítufjöllum (White Mountains) í rúmlega 3000 m hæð yfir sjávarmáli, á ríkjamörkum Kaliforníu og Nevada í Bandaríkjunum. Vegna...
Skógræktarritið, félags- og fræðslurit Skógræktarfélags Íslands, fyrra hefti ársins 2003, er komið út. Í reynd er Skógræktarritið fagrit allra þeirra sem stunda skóg- og trárækt í minni eða stærri stíl og vilja fylgjast með því sem er efst á baugi...
Á heimasíðu danska tréiðnaðarins www.trae.dk er grein um framtíð viðarnotkunar í Evrópu. Greinin er skrifuð af Per Tutein Brenöe " Fremtidens anvendelse af træ ? betydning for skovbrug" Per skrifar "að samkvæmt heimildum hafi trjávöxtur í...
Í síðustu viku urðu merk tímamót í sögu íslenskrar skógræktar. Ísland gerðist í fyrsta sinn útflytjandi á barrtrjáfræi! Um er að ræða sölu á 500 g af fræi stafafuru (Pinus contorta var. contorta) til Falklandseyja, en þær eyjar liggja austan...
Ég vildi minna ykkur á 10. Alþjóðlegu Lúpínuráðstefnuna sem haldin verður á Laugarvatni 19-24 júní. Nú fer hver að verða síðastur að skrá þátttöku sína á þessari ráðstefnu sem Skógrækt ríkisins stendur að, ásamt RaLa, NÍ, Landgræðslu ríkisins og Alþjóðalúpínusamtökunum...