Hér kemur síðbúin auglýsing á mjög spennandi "happening" á Mógilsá sem verður strax á mánudagsmorgun, 22 apríl, kl. 10:00. Hörður V. Haraldsson mun flytja erindi sem byggir á doktorsnámi hans við Háskólann í Lundi og nefnist: "Að finna einfaldleikann...
Vaglir á Þelamörk Unnið er að grisjun þar og í undirbúningi er að hanna reiðstíg frá hliðinu og yfir í hinn endann á girðingunni til að  bæta aðgengi og umferð hestamanna. Sá stígur getur einnig nýst stofnuninni til vinnu...
Þriðji hrak-hóllinn orðinn að veruleika Eftir hremmingar, flutninga og aðstöðuleysi Viðarmiðlunarinnar hefur nú bæst við að búið er að leigja gróðurhúsið á Mógilsá út til ræktunar næstu þrjá mánuði og sést hefur til Manúsar Leópoldssonar mæla húseignir og...
Starfsmenn Skógræktarinnar og Náttúrfræðistofnunar fóru austur á Hérað í þeim erindum að velja tilraunasvæði fyrir verkefnið Skógvist.  Þetta var gert þrátt fyrir að fjármögnun sé ekki orðin fyllilega ljós.  Þarna verða skoðuð vistkerfi misgamalla lerkiskóga og til samanburðar...
Doddi að verki Nú stendur yfir tiltekt í Skorradalnum og um leið farið yfir gamalt viðarefni og tekið frá það sem nýtast kynni í Byko-samstarfi. Fínarar? í  Skógarkoti Fínarar sem dvalið hafa í Skógarkoti í fyrsta skipti...