Ráðstefnan var vel sótt og góður rómur gerður að einstökum fyrirlestrum og ráðstefnunni í heild. Stofnanirnar kynntu samstarf sitt undir nafni NASL sem hefur verið samstarfsvettvangur þeirra um árabil og gerðu grein fyrir þeim...
Dagskrá funda 20. febrúar  Fundur á vegum NASL (Náttúruvernd ríkisins, Skógrækt ríkisins og Landgræðsla ríkisins) í samstarfi við Héraðsskóga um náttúruvernd, skógrækt og landgræðslu.  21. febrúar   Kynning á rannsóknaniðurstöðum og verkefnum sem...
Jóhannes Hlynur Sigurðsson hefur verið ráðinn hjá Suðurlandsdeild S.r. í Þjórsárdal. Jóhannes sem er lærður vélvirki býr á Ásólfsstöðum í Þjórsárdal og mun starfa sem verkstjóri í dalnum auk annara starfa. Skógrækt ríkisins býður Jóhannes velkominn til starfa....
Hér er að finna upplýsingar um þau námskeið sem Garðyrkjuskólinn og Skógrækt ríkisins verða með á árinu 2002 í námskeiðaröðinni; "Lesið í skóginn og tálgað í tré". Haldin verða 28 námskeið víðsvegar um landið, nokkur grunnnámskeið, ný...
Skógrækt ríkisins hefur gengið frá samningi við Ingvar Helgason um kaup á fimm nýjum jeppum af Nissan gerð.  Þeir verða notaðir af ráðunautum Skógræktarinnar í öllum landshlutum.  Myndin er frá afhendingu nýju jeppanna 30. janúar....