Þriðji hrak-hóllinn orðinn að veruleika

Eftir hremmingar, flutninga og aðstöðuleysi Viðarmiðlunarinnar hefur nú bæst við að búið er að leigja gróðurhúsið á Mógilsá út til ræktunar næstu þrjá mánuði og sést hefur til Manúsar Leópoldssonar mæla húseignir og land á lóð Mógilsár.
Ósköp þykir spýtumönnum þetta lákúrleg framkoma og lítilsvirðandi fyrir fag og fólk.