Trjásafnið í Mörkinni á Hallormsstað er einn af eftirsóttum ferðamannastöðum á Héraði. Ýmislegt hefur verið gert þar til að gera svæðið aðgengilegt fyrir almening. Nú í sumar kom í gagnið  nýtt bílastæði við safnið  með bundnu slitlagi. Þar var einnig...
Ágætur vöxtur hefur verið í trjágróðri sunnanlands í sumar og hafa víða sést langir árssprotar. Á meðfylgjandi mynd má sjá árssprota á sitkagreni í Haukadal sem mældist 81 cm nú á haustdögum. Ólafur E. Ólafsson aðstoðarskógarvörður stendur við tréð. Án...
Um helgina var haldið fyrsta námskeiðið Lesið í skóginn og tálgað í tré á haustönninni í samvinnu við Garðyrkjuskólann. Námskeiðið var haldið í Garðyrkjuskólanum og voru 10 þátttakendur á námskeiðinu. Framundan eru námskeið fyrir starfsfólk...
Skólasýningin sem staðið hefur í Grasagarðinu frá því í byrjun sept. flyst í Byko eftir helgina.  Margir hafa skoðað sýninguna að unanförnu m.a. hafa skólar lagt leið sína í garðinn í þeim tilgangi.  Myndin sýnir Guðrúnu Þórs...
Skólasýningin Lesið í skóginn sem  verið hefur í Grasagarðinum frá  8. sept. var sett upp í nýju versluninni hjá Byko í Breiddinni. Þar mun hún vera næstu vikurnar. Á sýningunni má sjá verk nemenda í 6 skólum sem unnin voru...