Eftir að Byko opnaði nýju búðina hefur skapast meira rými í timbursölunni og hefur nú verið sett upp smá horn fyrir íslenska viðinn.  Sjón er sögu ríkari.