Umhverfisráðuneytið boðar til opins fundar um viðskiptakerfi Evrópusambandsins með losunarheimildir gróðurhúsalofttegunda og fyrirhugaðar breytingar á því. Hér á landi er nú unnið að innleiðingu tilskipunar Evrópusambandsins um viðskiptakerfið. Flug mun falla undir gildissvið tilskipunarinnar frá og með 1. janúar...
Þeir nytjahlutir sem urðu til í samstafsverkefni Epal, Skógræktar ríkisins, Menningarráðs Austurlands og Nýsköpunarmiðstöð Íslands verða til sýnis í Níunni á Egilsstöðum um helgina
Síðasta vetrardag var skrifað undir nýjan samstarfssamning um verkefnið Lesið í skóginn.
Þær Bergrún A. Þorsteinsdóttir, aðstoðarskógarvörður á Hallormsstað og Guðný Vésteinsdóttir á Hallormsstað byrjuðu í fyrravor að gera ýmsar tilraunir með birkisafa. Nú hafa þær fengið styrk til kaupa á birkisírópspotti.
Skógrækt ríkisins á Hallormsstað, byrgir Orkuskóga ehf, hefur að undangengnu útboði samið við Svein Ingimarsson skógarverktaka um kurlun og flutning hráefnisins til kyndistöðvarinnar á Hallormsstað.