Nú hafa allir fyrirlestrar Nordgen-ráðstefnunnar sem haldin var í tengslum við ráðherrafundinn á Selfossi í ágúst, verið gerðir aðgengilegir hér á vefsíðu Skógræktar ríkisins. Yfirskrift ráðstefnunnar var "Norrænir skógar í breyttu veðurfari" og má finna mörg áhugaverð erindi hér.