Haustið er komið á Hallormsstað. Í trjásafninu er fallegt um að litast þessa dagana. Þar er að finna yfir 70 ólíkar trjátegundir en alls eru í skóginum um 85 trjátegundir frá um 600 stöðum víðs vegar um heiminn. Hér á vefnum má finna frekari upplýsingar um skóginn og m.a. hlaða niður gönguleiðakorti.

 frett_18102010_2

Myndir: Gunnar Geirsson