Dagana 9. - 10. nóvember nk. verða þemadagar NordGen Skog með yfirskriftinni plöntugæði haldnir í Eyjafirði.

Dagskrá

Þriðjudagurinn 9. nóvember

Fundarstjóri: Björn B. Jónsson
Þýðing á sænskum fyrirlestrum: Aðalsteinn Sigurgeirsson

08:30-09:00 Móttaka og kaffi
09:00-09:10 Setning: Valgerður Jónsdóttir, NordGen Skog
09:10-09:40 Plöntugæði út frá sjónarhóli ræktanda, Katrín Ásgrímsdóttir, Sólskógum 
09:40-10:10 Plöntugæði út frá sjónarhorni kaupanda, Hallur Björgvinsson, SLS
10:10-10:30 Kaffihlé
10:30-11:15 Plöntugæði- prófanir og áreiðanleiki, Anders Mattsson Högskolan Dalarna
11:15-11:50 Gæðaprófanir á Íslandi, Hrefna Jóhannesdóttir, Rannsóknastöð skógræktar á Mógilsá
11:50-12:20 Fyrirspurnir og umræður
12:20-13:15 Matarhlé

Fundarstjóri: Brynjar Skúlason

13:15-14:00 Hvað eru plöntugæði og hvernig er ferlið frá fræi til foldar, Peter Melin, Svenska skogsplantor
14:00-14:30 Sjúkdómar í plöntuuppeldi, Halldór Sverrisson, Rannsóknastöð skógræktar á Mógilsá
14:30-15:00 Evrópulerki og framleiðsluaðferðir, Ólafur Njálsson, Nátthaga
15:00-15:20 Kaffihlé
15:20-17:30 Skoðunarferð í Sólskóga
19:00             Kvöldverður


Miðvikudagurinn 10. nóvember

Fundarstjóri: Hrefna Jóhannesdóttir

09:00-09:40 Plöntuframleiðsla - staðan í dag og horfur næstu ár, Peter Melin, Svenska skogsplantor
09:40-10:15 Útboð og staðlar, Valgerður Jónsdóttir, NLS
10:15-10:30 Kaffihlé
10:30-11:00 Áhrif áburðarhleðslu sitkabastarðs í gróðrarstöð á vöxt og lifun í foldu, Rakel J. Jónsdóttir, NLS
11:00-11:30 Opið
11:30-12:30 Umræðuhópar: Aðkallandi tilraunir, staðlar og útboð, sjúkdómar, gæðaprófanir
12:30-13:10 Matarhlé

Fundarstjóri: Valgerður Jónsdóttir

13:10-14:00 Umræðuhópar (frh.)
14:00-14:30 Umræðuhópar gera grein fyrir niðurstöðum
14:30-15:00 Umræður
15:00-15:15 Samantekt/niðurstöður og ráðstefnuslit:  Aðalsteinn Sigurgeirsson