Náttúrufræðingurinn Helgi Hallgrímsson telur þá sem harðast hafa barist gegn nýjum trjátegundum á Íslandi vera meðal þeirra sem hafi skaðað íslenska náttúruvernd.
Nú stendur yfir í Noregi sameiginlegur fundur ráðherra skógarmála í Evrópu þar sem Svandís Svavarsdóttir, umhverfisráðherra, hefur í dag skrifað undir tvær yfirlýsingar fyrir Íslands hönd.
Út er komið Ársrit Skógræktar ríkisins fyrir árið 2010 þar sem m.a. er fjallað um viðarfræði, kolefnisbingdingu, skaðvalda, grenndarskóga í kennaranámi og öskufall á Suðurlandi.
Út er komin nýtingaráætlun fyrir Reykjarhólsskóg í Skagafirði. Áætlunin nær yfir 12,5  hektara svæði en þar af telst skóglendi vera um 11 ha.
Laugardaginn 4. júní var skrifað undir grenndarskógasamning um Björnslund í Norðlingaholti. Aðilar að samningnum eru skólar á svæðinu, foreldrafélög, íbúasamtök, Skógrækt ríkisins, Menntavísindasvið HÍ og Reykjavíkurborg.