Nú stendur yfir sýning í Ráðhúsi Reykjavíkur á þeim gripum sem handverksfólk vann úr Oslóartrénu 2010, eins og sagt hefur verið frá áður á skogur.is. Alls skiluðu 20 trérennismiðir og tálgarar inn gripum og sjá má á hjálögðum myndum. Mest ber á renndum munum, skálum af ýmsum gerðum, en einnig tálgaðar fígúrur, fugla, brjóstnælur, jólaskraut og smamuni af ýmsum gerðum. Sýningin mun standa enn um stund í Ráðhúsinu og verið er að móta framhald verkefnisins og vinnslu á Oslóartrénu 2011.

Syning_Osloartre_3

Syning_Osloartre_12

Syning_Osloartre_9

Syning_Osloartre_6

Syning_Osloartre_2

Syning_Osloartre_10

Syning_Osloartre_4

Syning_Osloartre_8

Syning_Osloartre_7

Syning_Osloartre_13

Syning_Osloartre_5

Texti og myndir: Ólafur Oddsson