Í desember var haldið málþing í húsakynnum HÍ. Tilgangur þingsins var að kalla saman þá sem sinnt hafa fræðslu og menntun á sviði útináms.
Vinnu við nýtingaráætlun fyrir Ásbyrgi er nú lokið og hér má sjá yfirlit yfir helstu atriði hennar.
Út er komið dagatal Skógræktar ríkisins fyrir árið 2012 og er rafræn útgáfa þess aðgengileg hér á skogur.is.
Einföld athugun tveggja vísindamanna þar sem skoðuð voru þau lifandi smádýr sem fylgdu tveimur tegundum jólatrjáa.