Í tilefni Alþjóðlegs árs skóga stóð Evrópska skógrannsóknastofnunin (European Forest Institute - EFI) fyrir alþjóðlegri samkeppni meðal áhugaljósmyndara. Vinningsmyndirnar birtustu í dagatali stofnunarinnar fyrir árið 2012 og íslensku áhugaljósmyndari og skógarvörður á Suðurlandi, Hreinn Óskarsson, á tvær myndir í dagatalinu.

Myndirnar úr dagatalinu má finna á Facebook-síðu EFI.  

Myndir Hreins má sjá hér að neðan.

18012012-1

18012012-2