Eins og við sögðum frá í apríl gerði Suðurlandsdeild Skógræktar ríkisins tilraun með að ná safa úr birkitrjá í fyrra og ákveðið var að halda áfram með þessa tilraun nú í vor.
Margir hafa orðið varir við bágborið ástandi furu á suð- og vestanverðu landinu nú í vor og hræðst að á ferðinni sé einhvers konar trjásjúkdómur.
Dagana 19. – 20. ágúst verður ráðstefna á vegum nefndarinnar Norden skog haldin á Selfossi.
Skógfræðingarnir Loftur Jónsson hjá Skógráði og Þór Þorfinnsson hjá Skógrækt ríkisins hafa unnið að tilraunaverkefni um notkun trjáviðar til húskyndingar undanfarin þrjú ár.
Skógrækt ríkisins og Menningarráð Vesturlands bjóða til listsýningar í Jafnaskarðsskógi við Hreðavatn.