Í dag fór fram norrænn ráðherrafundur um skógarmál á Selfossi. Yfirskrift fundarins var „Samkeppnishæf skógrækt á Norðurlöndum – Hvernig tökum við á loftslagsbreytingum og kröfu um vatnsgæði?“.
Í beinu framhaldi af ráðherrafundinum sem fram fór á Selfossi í dag hófst ráðstefnan „Norrænir skógar í breyttu veðurfari“.
Þýðing skóga fyrir mannkynið og reyndar allt líf á jörðinni er svo mikil og margslungin að ógjörningur er að telja allt upp.
Dagana 19. – 22. ágúst verður ráðstefna samtakanna SNS (Samstarf um norrænar skógarrannsóknir) haldin í Menntaskólanum á Egilsstöðum.
Dagana 18.-19. ágúst verður haldin norræn ráðherraráðstefna um skógarmál á Íslandi, með yfirskriftinni „ Samkeppnishæf skógrækt á Norðurlöndum – Hvernig tökum við á loftslagsbreytingum og kröfu um vatnsgæði?“