Aðalsteinn Sigurgeirsson, forstöðumaður Rannsóknastöðvar skógræktar á Mógilsá, var gestur Einars K. Guðfinnssonar í þættinum Auðlindakistunni á ÍNN í síðustu viku. Hann fjallaði þar um skógrækt á Íslandi og nýja skógræktarstefnu hér á landi. Viðtalið má sjá hér í heild sinni auk glærukynningar frá Aðalsteini.

Viðtal við Aðalstein á ÍNN
Glærur Aðalsteins


Mynd: Esther Ösp Gunnarsdóttir