Sigurður Skúlason, skógarvörður á Vöglum og trúnaðarmaður hjá Skógrækt ríkisins, var valinn trúnaðarmaður ársins á aðalfundi SFR fyrir helgi.
Út er komið nýtt, fjölbreytt og veglegt hefti Rits Mógilsár. Í því eru 16 greinar skrifaðar um efni fyrirlestra af Fagráðstefnu skógræktar 2012.
Þrír þátttakendur á námskeiði í húsgagnagerð hjá LBHÍ og Skógrækt ríkisins voru teknir tali. 
Fallinn er frá fyrir aldur fram Sigvaldi Ásgeirsson skógfræðingur, framkvæmdastjóri Vesturlandsskóga og skógarbóndi á Vilmundarstöðum í Borgarfirði.
Undanfarnar vikur hefur verið unnið að grisjun á starfsstöð Skógræktarinnar á Tumastöðum.