Síðustu daga hefur verið ákaflega gott veður á Suðvesturlandi og margir notið veðurblíðunnar í skógum á svæðinu. Í gær voru margir á ferli í og við Jafnaskarðsskóg.
Ferðaþjónustuaðilar á Hallormsstað og í Fljótsdal hafa stofnað til klasasamstarfs til að efla ferðaþjónustu á Upphéraði með sameiginlegri kynningu og áætlunarferðum frá Egilsstöðum.
Þessa dagana er unnið að stígaviðhaldi í skógum Goðalands en skógar Goðalands og Þórmerkur hafa verið í umsjón Skógræktar ríkisins síðan á þriðja áratug síðustu aldar.