Skjólbelti og hagaskógar hjá handhöfum landbúnaðarverðlaunanna í ár
Bændurnir á Bollastöðum í Blöndudal, Austur-Húnavatnssýslu, fengu landbúnaðarverðlaunin í ár. Þau taka þátt í verkefninu Loftslagsvænum landbúnaði og vinna að því að innleiða loftslagsvænar aðferðir sem minnka kolefnissporið en auka um leið framleiðni og hagræðingu í búrekstrinum. Þau rækta meðal annars skjólbelti og hagaskóga á jörð sinni.
08.04.2022