Betra að láta greinarnar liggja eftir grisjun
Kolefnisforði jarðvegs í barrskógi minnkar ef allur lífmassi trjánna er fjarlægður við grisjun. Mikilvægt er fyrir kolefnisbúskapinn að grennra efni en nýtanlegir trjábolir sé skilið eftir til að rotna í skóginum. Sú aðferð hefur einmitt verið notuð við skógarnytjar og -umhirðu hérlendis.
05.01.2021