Búðu til myndband með símanum um mikilvægi skógarfræðslu og -menntunar
Matvæla- og landbúnaðarstofnun Sameinuðu þjóðanna, FAO, hvetur námsfólk, kennara, fræðifólk og forystufólk í skólakerfinu til að aðstoða við að kynna verkefnið Global Forest Education Project á samfélagsmiðlum. Ekkert þarf til nema snjallsíma og góð skilaboð um mikilvægi skógartengdrar fræðslu og menntunar.
10.02.2021