Í vikunni voru þeir sem unnu gripi  úr Oslóarjólatrénu frá árinu 2010 boðaðir í Ráðhús Reykjavíkur.
Vegna hlýindanna í febrúar er vöxtur lerkis og fleiri tegunda trjáa og runna óvenjusnemma á ferðinni, jafnvel miðað við undanfarin ár. Ef hlýindin halda áfram má ætla að lerkið verði orðið býsna grænt í lok mars.
Bókin Skógar fyrir fólk er nú komin út og í henni er að finna eina grein íslenskra höfunda, þeirra Þrastar Eysteinssonar og Ólafs Oddssonar.