Ársskýrsla Skógræktar ríkisins 2005 er komin út. ...
Fyrirtækið Græni Drekinn á Suðurlandi, hefur í samvinnu við Suðurlandsskóga, keypt fjölnota skógarvél, þá fyrstu sinnar tegundar á Íslandi. Vélin sem um ræðir er af tegundinni Menzi Muck og er hönnuð og smíðuð í Sviss...
Ný stefnumörkun í skógræktarmálum Skota ("The Scottish Forestry Strategy") var opinberuð í gær. Nálgast má skjalið í heild sinni hér: http://www.forestry.gov.uk/forestry/infd-6aggzw ...
Mynd: Filippeyskir námsmenn raða sér meðfram lestarbrautum í Manila við upphaf skógræktarátaks filippeysku ríkisstjórnarinnar. Með átakinu er fyrirhugað að draga úr mengun í landinu með því að rækta skóg meðfram ríflega 3000 km hraðbraut. Í leiðinni stendur til að setja...
Nú á undanförnum vikum hefur stofnstærð sitkalúsar verið könnuð víðs vegar um land.  Á höfuðborgarsvæðinu er mikil lús og nú þegar eru tré farin að láta verulega á sjá.  Sama er að segja um fleiri staði...