Starfsfólk Skógræktar ríkisins óskar landsmönnum nær og fjær gleðilegra jóla og farsæls komandi árs með þökkum fyrir árið sem er að líða....
Alþingi hefur samþykkt fjárlög fyrir árið 2007.    Úr fjárlagafrumvarpi 2007 321 Skógrækt ríkisins. Gert er ráð fyrir 232 m.kr. fjárveitingu til stofnunarinnar og jafngildir það 12,2 m.kr. lækkun að raungildi fjár fjárlögum yfirstandandi...
Lokaverkefni Annukka Pesonen í meistaranámi í Skógfræði við háskólann í Joensuu, Finnlandi er komið út.  Verkefnið heitir “Modelling the Growth and Yield og Larch in Hallormsstaður, Iceland”.  Verkefnið, sem er á...
Í nýjasta hefti Náttúrufræðingsins er grein eftir þá Friðgeir Grímsson og Leif A. Símonarson um beyki úr íslenskum setlögum.  Þar kemur m.a. fram að fyrir 13-15 milljón árum síðan voru hér skógar þar sem beyki var algengt...

Skógarbók, pantið eintak!

Bókin byggir á hugmyndum Grænni skóga, sem hafa verið í gangi frá 2001 á vegum Garðyrkjuskólans og nú Landbúnaðarháskóla Íslands í samstarfi við Skógrækt ríkisins, Landgræðsluna og landshlutabundnu skógræktarverkefnin. Bókin er hugsuð sem kennslubók og almenn handbók um fjölmarga þætti...