Á www.hekluskogar.is má lesa eftirfarandi.   Bifreiðaumboðið HEKLA hefur samið við Hekluskóga um að kolefnisjafna alla starfsemi fyrirtækisins frá og með deginum í dag. Einnig mun fyrirtækið láta Hekluskóga græða lönd og rækta...
Guðni Ágústsson, f.h. Framsóknarflokksins. Ræða flutt á stjórnmálafundi um skógræktarmál, Elliðavatni, 3. maí 2007. Ég þarf nú ekki að verja mig hér í dag, því verkin sýna merkin. Ég hef verið ráðherra trésins í átta ár og...
Eyðing hitabeltis-og regnskóga er meginástæða loftslagsbreytinga í heiminum, skógarhögg losar meira koldíoxíð út í andrúmsloftið en iðnaður, bifreiðar, flugvélar og önnur olíuknúin farartæki. Þetta er staðhæft í nýrri skýrslu regnskógarfræðinga, en heimildir þeirra eru gögn frá Sameinuðu þjóðunum. Breska dagblaðið...
Ómar Ragnarsson, f.h. Íslandshreyfingarinnar. Ræða flutt á stjórnmálafundi um skógræktarmál, Elliðavatni, 3. maí 2007. Mínar fyrstu minningar sem hafa síðan mótað alla mína sýn á íslenska náttúru eru frá Kaldárseli frá því ég var 7, 8 og...
Álfheiður Ingadóttir, f.h. Vinstri hreyfingarinnar – græns framboðs. Ræða flutt á stjórnmálafundi um skógræktarmál, Elliðavatni, 3. maí 2007. Komið þið sæl og þakka ykkur fyrir ánægjulegan fund og mjög fróðleg og skemmtileg erindi. Ég vissi nú ekki...