Starfsfólk á Tumastöðum er þessa dagana að tína og hreinsa fræ af skógartrjám. Starfsfólk skógræktar ríkisins á Tumastöðum safnar nú eins og undanfarin ár mestum hluta þess íslenska trjáfræs sem safnað er hér...
Lárus Heiðarsson, Þórarinn Benedikz, Sigurður Blöndal og Þór Þorfinnson voru í Jórvík í Breiðdal nýlega og rákumst þá á blágrenitré sem er farið að fjölga sér á frekar óhefðbundin hátt. Það...
Til að skoða skýrslunar smellið hérna.   Úr Íslandsskógum: "Um leið og Austurland varð formlega að umdæmi skógarvarðar 1908 kom Norðurland með skógarvarðarbústað á Vöglum. Einar E. Sæmundsen hóf þar störf, en við hrókeringar 1910...
Þann 24.október s.l. felldi starfsmaður Skógræktar rikisins á Suðurlandi,Jóhannes H. Sigurðsson, hæsta jólatré sem fellt hefur verið á Íslandi. Mældist tréð 16,8 m. Ekki nóg með að þetta sé hæsta íslenska...
Fjárveitingar til Skógræktar ríkisins hafa ekki hækkað eða fylgt verðlags- og launabreytingum undanfarin ár. Árið 2004 var fjárheimild Sr 242,9 mkr af því var 17,0 mkr framlag til tækjakaupa sem fjármagnað var af söluandvirði...