Illugi Gunnarsson, f.h. Sjálfstæðisflokksins. Ræða flutt á stjórnmálafundi um skógræktarmál, Elliðavatni, 3. maí 2007. Ráðherrann okkar nefndi hér áðan að hann hefði uppi hugmyndir um ekki-beint-þegnskylduvinnu heldur launaða þegnskylduvinnu í skógrækt, og það er eiginlega synd að...
Þórunn Sveinbjarnardóttir, f.h. Samfylkingarinnar. Ræða flutt á stjórnmálafundi um skógræktarmál, Elliðavatni, 3. maí 2007. Ég vil byrja á því að þakka fyrir það góða boð að fá að koma hingað í dag og tala hér f.h...
„Hringdu í tré“ er samstarfsverkefni Vodafone og Reykjavíkurborgar og er liður í því draga úr áhrifum gróðurhúsaloftegunda sem losuð eru í Reykjavík. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson borgarstjóri og Árni Pétur Jónsson forstjóri Vodafone hringdu fyrstu símtölin og gróðursettu tvær hríslur að...
Í dag þriðjudaginn  8. maí skrifuðu Þór Þorfinnsson skógarvörður á Austurlandi og Skúli Björnsson framkvæmdastjóri Barra hf undir endurnýjun á leigusamningi um Gróðrastöð Skógræktar ríkisins á Hallormsstað til næstu þriggja ára. Fyrsti samningurinn var gerður árið 2003, alls hafa verið...
Meistaravörn í samstarfsverkefni milli  Sr, Lbhí, HÍ og SLU. Á mánudaginn, 14. maí 2007, kl. 15:00, mun Jón Ágúst Jónsson frá Ásmundarstöðum í Ásahreppi halda fyrirlestur um meistaraverkefni sitt sem nefnist „Áhrif skógræktaraðgerða á...