Í Fréttablaðinu í dag (föstudaginn 13. ágúst 2007, bls. 2) birtist eftirfarandi frétt:   Eitt skilyrða fyrir skráningu Þingvalla á heimsmynjaskrá er að eyða framandi gróðri í þinghelginni: Fella öll barrtré innan þinghelgi
Hákon Bjarnason (1907-1989) Í dag, föstudaginn 13. júlí 2007, eru 100 ár liðin frá fæðingu Hákonar Bjarnasonar, fyrrverandi skógræktarstjóra. Foreldrar hans voru Sigríður Jónsdóttir, Ólafssonar ritstjóra og alþingismanns og Ágúst H. Bjarnason dr. phil., prófessor við...
Hér er birtur texti viðtals Björns Malmquist fréttamanns við Hallgrím Indriðason, skipulagsráðunaut hjá Skógrækt ríkisins. Viðtalið var flutt var í „Laugardagsþættinum“ á Rás 1 ríkisútvarpsins, laugardaginn 30. júní. Þar var fjallað um áhættu og viðbúnað vegna hugsanlegra skógarelda hér á...
Í júní útskrifuðust nemendur af námskeiðaröðinni Grænni skógum I á Vestfjörðum og Suðurlandi.  Alls útskrifuðust 20 nemendur á Suðurlandi 2. júní og 18 á Vestfjörðum 15. júní. Hér er um að ræða skógræktarnám á vegum Starfs- og  endurmenntunardeildar Landbúnaðarháskóla...
Þessa dagana vinnur Helena M. Stefánsdóttir, meistaranemi við Landbúnaðarháskóla Íslands, að rannsóknum á áhrifum skógræktar og landgræðslu á vatnsgæði, vatnshag og vatnalíf í lækjum og ám á Vesturlandi og Hekluskógasvæðinu. Í vor fékk nýtt rannsóknaverkefni, SKÓGVATN - Áhrif skógræktar...