Ársskýrsla Skógræktar ríkisins fyrir árið 2006 er komin út.  Meðal efnis eru eftirfarandi umfjallanir um verkefni stofnunarinnar.  Þeim sem fá skýrsluna á prentuðu formi er bent á að hægt er að upplifa skóginn með því að strjúka skýrslunni...
Einar K. Guðfinnsson, landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra, kynnti sér skógrækt og starfsemi Skógræktar ríkisins í heimsókn í Hallormsstaðaskógi 16. ágúst. Fór ráðherra í reiðtúr um skóginn endilangan ásamt Jóni Loftssýni skógræktarstjóra, Níelsi Árna Lund, deildarstjóra í landbúnaðarráðuneytinu og Þór Þorfinnssyni skógarverði...
Í Þjórsárdalsskógi er unnið er að gerð nýrrar gönguleiðar frá Sandártungu yfir Sandá á nýrri göngubrú og inn í Selhöfða eftir s.k. Gvendarrana. Er verkefnið unnið í góðri samvinnu við Sjálfsbjörgu á Suðurlandi með styrk frá Ferðamálastofu. Enn...
Komið hefur verið fyrir í reit við gróðrarstöðina á Vöglum þeim tegundum af runnum sem í ræktun voru þegar gróðrarstöðin var starfrækt. Eru þetta u.þ.b. 200 tegundir sem búið er að merkja og fólki er velkomið að koma...
Í sumar hafa eins og undanfarin ár starfað nokkrir starfsnemar frá erlendum skógfræðiháskólum. Í ár eru nemendurinr frá fjórum löndum, Frakklandi, Írlandi, Danmörku og Svíþjóð. Nemarnir starfa við ýmis verkefni og nýta sér reynsluna í námi sínu. Í lok júlí...