Garðyrkjufélag Íslands og Skógræktarfélag Íslands efna til sameiginlegs fræðslufundar, þar sem fjallað verður um ræktun trjáa og runna í ljósi mögulegra breytinga á veðurfars – og ræktunarskilyrðum og kynbætur og framboð á réttu erfðaefni.   Fyrirlesarar eru: Aðalsteinn...
Nýjasti fundarstaður náttúrlegrar blæaspar á Íslandi er í þjóðskóginum Höfða á Fljótsdalshéraði, en þar fannst hún þegar Björn B. Jónsson, þá skógfræðinemi en nú framkvæmdastjóri Suðurlandsskóga, var að kortleggja á Höfða 1993. Í Skógræktarritinu 1994 lýsir Þórarinn Benedikz öspinni í...
Hlýnandi veðurfar er farið að hafa áhrif á trjávöxt hjá nágrönnum okkar í Grænlandi. Dæmi um hlýnunina (sem vakið hefur athygli útbreiddustu fjölmiðla um heim, sjá t.d.
Freyr Ævarsson heldur fyrirlestur um meistaraprófsverkefni sitt „Frostþol og skyldleiki alaskaaspar (Populus balsamifera ssp. trichocarpa) á Íslandi“ föstudaginn 5. október 2007, kl 16.00 í stofu 132 í Öskju. Markmið verkefnisins voru að ákvarða frostþol mismunandi...
Ýmis óvænt fyrirbæri skjóta upp kollinum þá síst varir í skógum landsins. Í lok langrar vætutíðar í síðustu viku rakst skógarvörðurinn á Suðurlandi á þennan skrautlega svepp sem er ekki allur þar sem hann er séður. Að sögn Guðríðar Gyðu...