Undanfarin fjögur ár hefur Skógrækt ríkisins reiknað út hversu mikið stofnunin losar að kolefni.
Þröstur Eysteinsson, sviðsstjóri þjóðskóganna, fjallar um grisjun og sölu viðar hjá Skógrækt ríkisins.
Síðustu ár hefur Skógrækt ríkisins fengið aðstoð við ýmis verkefni í þjóðskógunum frá sumarvinnuhópum Landsvirkjunar og hefur samstarfið gengið ágætlega.
Starfsfólk Skógræktar ríkisins óskar landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs með þökkum fyrir samstarfið á árinu sem er að líða....
Í tilefni 100 ára afmælis laga um skógrækt og varnir gegn uppblæstri lands stendur Skógrækt ríkisins fyrir kynningu í verslunarmiðstöðinni Smáralind í Kópavogi. Kynningin saman stendur af 12 myndum...