Á Hallormsstað starfar nú lítið fyrirtæki sem framleiðir afurðir úr birkisafa, sultur og annað góðgæti.
Helgi Gíslason, framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Reykjavíkur, skrifar um öspina og fullyrðingar þess efnis að hún sé hættuleg mannvirkjum.
Við Grundarreit í Eyjafirði hefur verið gert nýtt aðkomuplan fyrir gesti og verður af því tilefni efnt til skógargöngu í samvinnu við Skógræktarfélag Eyfirðinga á morgun, fimmtudag.
Skógræktin og Þjórsárskóli standa fyrir kynningu á samstarfi sínu fimmtudaginn 2. september á lóð Þjórsárskóla. Kynningin er ætluð öllum áhugasömum gerð nytjahluta úr skógarefni.
Á Hólasandi norðan Mývatns er mikil fuglamergð og þar er verða til gisið graslendi sem hentar vel til gróðursetningar trjáa.