Laugardaginn 14. ágúst s.l. komu skógarmenn og -konur saman í Víðivallaskógi á Fljótsdalshéraði til að fagna 40 ára afmæli Fljótsdalsáætlunar.
Óvæntur glaðningur mætti starfsfólki Skógræktar ríkisins við skógarskoðun í Ásbyrgi; stór beðja af skrautpunti, sjaldgæfri og stórvöxnustu grastegund á Íslandi.
Hreinn Óskarsson, skógarvörður Skógræktar ríkisins á Suðurlandi og verkefnisstjóri Hekluskóga skrifar.
Við upphaf verkefnisins Lesið í skóginn með skólum í Reykjavík upp úr árinu 2001 var hugtakið grenndarskógur notað sem heiti yfir skólaskóga sem ætlaðir voru til útináms. Það hefur fest sig í sessi sem slíkt en grenndarskógur getur verið  stálpaður skógur, garður, væntanlegur skógur eða ungskógur sem er í ræktun.
Höfðavatn er í þjóðskóginum Höfða á Völlum á Fljótsdalshéraði. Á liðnum áratug hefur Skógrækt ríkisins endurheimt Höfðavatn í tveimur áföngum og nú er það grunnt og lífmikið stöðuvatn.