Haustið er komið á Mógilsá. Þar má sjá þetta einstaklega skærrarauða reynitré.
Skógræktarfélag Íslands tekur á móti skipulögðum hópum sem efna til fjölskylduferða í jólatrjáaskóginn í Brynjudal. Nú þegar er byrjað að bóka heimsóknir.
Kínversk stjórnvöld fullyrða að þau hafi náð því markmiði sínu að 20% af yfirborði landsins sé þakið skógi fyrir lok þessa árs.
Landbúnaðarháskóli Íslandi býður upp á námskeið í trjáfellingum og grisjun með keðjusög á Suðurlandi og Hallormsstað á næstu vikum. Námskeiðin eru öllum opin og hentar bæði byrjendum og lengra komnum.
Ráðstefna til heiðurs Alexander Robertson verður haldinn í Esjustofu laugardaginn 18. september.